
Það ætlar að sannast hið forkveðna, að það breytist lítið sem ekkert með nýjum herrum. Ný ríkisstjórn lagði fram um…
Samtök áhugafólks um öruggan akstur bifjhóla sem stuðla að bættri umferðarmenningu og fræðslu.
Hagsmunamál bifhjólamanna eru unnin í samstarfi við fjölmarga aðila, innanlands og utan.
Sniglarnir standa fyrir öflugu og fjölbreyttu félagsstarfi árið um kring.
Opið hús á miðvikudögum í sumar í félagsheimili Snigla að Skeljanesi, 102 Reykjavík. Allir bifhjólamenn velkomnir, nýjir félagar sem og gamlir og alltaf heitt á könnunni, sögur og spjall með kaffinu.
Það ætlar að sannast hið forkveðna, að það breytist lítið sem ekkert með nýjum herrum. Ný ríkisstjórn lagði fram um…
Nú stefnir í að eigendur bifreiða og mótorhjóla skuli borga kílómetragjald, þ.e greiða ákveðna upphæð fyrir hvern ekinn kilometer á…
Hilmar Lúthersson lést að morgni fimmtudagsins 20. febrúar, 86 ára að aldri. Hilmar lést eftir stutta sjúkdómslegu en hann greindist…
Tímarnir breytast og mennirnir með, Sniglafréttir ekki lengur á prenti. Í covid kom upp sú hugmynd að gefa aftur út…
Aðalfundur Snigla 8.mars 2025 Fundurinn verður haldinn í húsnæði Fornbílaklúbbs Íslands að Ögurhvarfi 2, 203 Kópavogi Húsið opnar kl 11:30…
Hér setjum við inn upptöku frá opna fundinum sem haldinn var í húsnæði Vegagerðarinnar í Garðabæ miðvikudaginn 23.október. Hér er…
“Ákall um úrbætur, of lítið fjármagn til viðhalds gatnakerfis hefur kostað mannlíf”Bifhjólafólk hefur um langt bil kallað eftir viðbrögðum stjórnvalda…
Upptaka. Hjörtur líklegur var með sögustund í félagsheimili Snigla þar sem var fullt út úr dyrum.
Bifhjólafólk sótti á miðvikudaginn 10.júlí kynningarfund hjá Vegagerðinni í framhaldi af lagningu tilraunamalbiks á Reykjanesbraut. Talsverðar umræður höfðu skapast um…
Í vefverslun Snigla finnur þú fatnað merktan Sniglum.
Innan undir, utan yfir eða spari? Þitt er valið.