
Bifhjólasamtök lýðveldisins
Samtök áhugafólks um öruggan akstur bifjhóla sem stuðla að bættri umferðarmenningu og fræðslu.
Hagsmunamál bifhjólamanna eru unnin í samstarfi við fjölmarga aðila, innanlands og utan.
Öflugt félagsstarf
Sniglarnir standa fyrir öflugu og fjölbreyttu félagsstarfi árið um kring.
Opið hús á miðvikudögum í sumar í félagsheimili Snigla að Skeljanesi, 102 Reykjavík. Allir bifhjólamenn velkomnir, nýjir félagar sem og gamlir og alltaf heitt á könnunni, sögur og spjall með kaffinu.

Fréttir
- Allar fréttir
- Hagsmunamál
- Hjólamenningin
- Sniglafréttir

Af gefnu tilefni viljum við minna á mikilvægi þess að sýna ávallt tillitssemi og virðingu í umferðinni — hvort sem...

Sniglar fengu loksins svar við fyrirspurn okkar vegna banaslys á Miklubraut í sumar Hér er svarið:

Miðvikudaginn 13 ágúst voru Sniglar með fjölskyldu grill hjá Grensás. Mikill fjöldi bifhjólafólks mættu ásamt starfsfólki og skjólstæðingum Grensás. Heppnin...

Eftirfarandi áskorun var send á vegagerðina Til: Vegagerðin Efni: Hættuleg vegrið – krafa um skýrt svar Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar krefjumst...

Samstöðufundur – fundargerð Sniglar héldu samstöðufund vegna umræðu stjórnvalda um komandi kílómetragjald, og mættu rúmlega 100 manns á fundinn. Mikill...

BellRing var haldið í Sniglaheimilinu miðvikudaginn 28.maí , og var mæting góð. Um 100 manns komu, fengu knús, spjall kaffi...

Vorfagnaður var haldinn í dag á vegum Snigla, Ökuskóla 3, Samgöngustofu, Ökukennarafélags Íslands og Kvartmíluklúbbsins Það var blíðskaparveður og góð...

Vorfagnaður Snigla og Tíunnar var haldinn í dag í blíðskaparveðri en ekki sást ský á himni og hitamet féllu örugglega...

Þrátt fyrir kalsaveður og smá úða mættu fjöldi manns í 1.maí keyrslu Snigla sem var vel. Svona keyrsla fer ekki...
Vefverslun Snigla
Í vefverslun Snigla finnur þú fatnað merktan Sniglum.
Innan undir, utan yfir eða spari? Þitt er valið.
- All
- Fatnaður






