Ný Honda

Honda frumsýndi nýtt hjól New York nú í janúar. Hjólið sem fékk nafnið Fury er með 1312 cc mótor sem er vatnskældur, með beina innspítingu, tvö kerti á sílender og 52 gráðu halla. Borið er 89,5mm og slaglengd er 104,3 mm. Gírkassinn er 5 gíra og drifbúnaður er skaft. Afturdekk er 200/50/18 með 296 mm bremsudisk og frammdekk er 90/90/21 með 336 mm bremsudisk.Halli á frammgafli er 38 gráður. Sjá fullt af myndum (43) og nánari upplýsingar á þessari vefslóð

Athugasemdir

athugasemdir