Frítt í göngin Landsmótsdagana

Rétt eins og undanfarin ár bíður Spölur öllum bifhjólum frítt í gegnum Hvalfjarðargöng Landsmótsdagana. Frá því kl 8 á fimmtudagsmorguninn 5. júlí og allt framá miðnætti (23:59 á sunnudaginn geta því bifhjól keyrt framhjá gjaldskýlinu án þess að stoppa.

Við minnum að sjálfsögðu alla á að fylgja umferðarreglunum og þá ekki síst hraðatakmörkunum á svæðinu og að þakka fyrir okkur.

Athugasemdir

athugasemdir