Landsmót 2013

Undirbúningur fyrir Landsmót 2013 er nú hafinn og hefur Húnaver verið bókað helgina 4. – 7. Júlí. Verið er að ganga frá því hvaða klúbbur sér um Landsmótið og ganga þær viðræður vel. Ekki er þó unnt að svo stöddu máli að greina frá því hvaða klúbbur það er en það verður tilkynnt síðar í samráði við þann klúbb.

Landsmótsgestir geta því merkt við í dagbókina og byrjað að undirbúa sig fyrir næsta Landsmót.

Athugasemdir

athugasemdir