Landsmót 2014

Við biðjum fólk um að anda inn um nefið og út um munninn en að venju verður Landsmót Bifhjólafólks í Húnaveri fyrstu helgina í júli. Svo enginn vafi leiki á þá erum við að tala um 3-6 júlí.

Vonumst til að sjá sem flesta á aðalfundi og að sem flestir kynni sér ný umferðarlög sem við erum að berjast gegn þessa dagana.

Kær kveðja, Stjórn

Athugasemdir

athugasemdir