Hjólaspyrna á Akureyri

k2_items_src_e3cae036c4e2bea1fb8b65e8b2938a97Mc.Nornir halda í samstarfi við Bílaklúbb Akureyrar, Hjólaspyrnu laugardaginn 19. Júlí kl 15.00.

Allir eru  velkomnir.
Aðgöngugjald er 1500.- kr
Frítt er  fyrir 12 ára og yngri og félagsmenn/konur BA

Opnað hefur verið fyrir skráningu keppanda hér:
http://tinyurl.com/pbc7hhh

Allar upplýsingar tengdar skráningunni svosem keppnisgjald og reglur er að finna í linknum hér fyrir ofan.

Ath: sérstaklega að nú í fyrsta sinn verður boðið uppá skellinöðruflokk 50cc (15 ára og eldri ) og eru þeir keppendur sérstaklega boðnir velkomnir til keppni
Keppnin mun fara fram á svæði Bílaklúbbs Akureyrar að hlíðarfjallsvegi 13.

Kær kveðja M.c Nornir og BA

Athugasemdir

athugasemdir