Yfirlagnirnar ! Hættulegar og varasamar.

Athugið að nú eru yfirlagnirnar hafnar hjá Vegagerðinni um allt land. Þær eru  varasamar, bæði vegna steinkasts og lausamalar. Á Snæfellsnesi við Vegamót eru nýjar yfirlagnir. Vegir kringum Akranes og Borgarnes geta verið varasamir fyrir mótorhjól vegna steinkasts, jafnvel þótt búið sé að sópa. 

Sjá má á  mynd sem fylgir frétt hvar lagt var á, fyrr í vikunni.

Hvetjum ykkur til að fylgjast með hjá Vegagerðinni ástand vega í ykkar heimabyggð sjá nánar: http://www.vegagerdin.is/ferdaupplysingar/

 

Athugasemdir

athugasemdir