Lagabreytingatillögur fyrir aðalfund

Lagabreytingatillögur fyrir aðalfund

Næsti aðalfundur Bifhjólasamtaka Lýðveldisins, Snigla, verður laugardaginn 27. febrúar 2016. Samkvæmt lögum samtakanna þarf að senda skriflegar tillögur til lagabreytinga eigi síðar en 15 dögum fyrir aðalfund. Aðalfundur verður haldin laugardaginn 27. febrúar 2016.

Lagabreytingartillögur skulu sendar á sniglar@sniglar.is

Lög Bifhjólasamtaka lýðveldisins, Snigla

 

Athugasemdir

athugasemdir