Opinn fundur hjá umferðarnefnd Snigla.

Opinn fundur verður hjá umferðarnefnd Snigla næstkomandi mánudag 11. apríl kl 20:00.

Fundarefni:

Ástand vega.

Markmiðalistinn- baráttumálin.

Vorfundur Samgöngustofu og bifhjólafólks.

1. maí.

Fundarstaður félagsheimili Snigla skerjafirði. Húsið opnar kl 19:30 heitt á könnunni.

Hvetjum alla áhugasama til að mæta. Fundurinn hefst kl 20.00 og lýkur kl 22:00.

Athugasemdir

athugasemdir