Vorfundur Snigla 2017

Bifhjólasamtök Lýðveldisins, Sniglar
blása til Vorfundar bifhjólafólks, kl 17:00, þann 27. apríl nk.
Fundurinn verður með veglegra sniði en áður og verður að þessu sinni haldinn í fyrirlestrarsal 1, inngangur A, í nýju Laugardalshöllinni.
Fulltrúar frá Samgöngustofu,
Lögreglunnni í Reykjavík
og Vegagerðinni munu mæta.
Boðið verður upp á léttar veitingar meðan á fundi stendur.

Þeir sem hafa áhuga á því að setja upp fána síns hóps fyrir utan, er bent á að tala við stjórn.

Fjölmennum á hagsmunafund okkar allra!
Með kveðju
Stjórn Snigla.

Athugasemdir

athugasemdir