Articles Posted in the " Hjólamenningin " Category


 • Pylsur

  Njáll Gunnlaugsson, bifhjólakennari og formaður BMW mótorhjólaklúbbsins býður öllu mótorhjólafólki í pylsupartí á skírdag. Uppákoman.. • Vel heppnað Sögukvöld

  Á miðvikudags kvöldið komu saman hátt í 150 manns til að taka þátt í Sögustund Slóðavina. Þessi viðburður er sá fjölmennasti sem félagið hefur staðið fyrir. Svo vel þóttist þetta takast að ákveðið hefur verið að endurtaka leikin að ári, en þá með hljóðkerfi.


 • Braut í fæðingu

  Braut í fæðingu

  Góðan daginn áhugafólk um kappakstur á öllum ökutækjum sem ná allt að 300km hraða…(Á lokuðum Brautum) Er að vinna að stórri viðskiptaáætlun með smíði á alvöru malbikaðri braut allt að 4000metra löng og lámark 12 metra breið með öllu tilheirandi og hefði áhuga á að kanna áhuga ykkar akstursíþróttafólks hvort áhugi sé virkilega fyrir þessari stærð af braut…


 • Sögustund Slóðavina

  Slóðavinir minna á sögustund þriðjudagskvöldið 17. mars.

  Næst á dagskrá Slóðavina er Sögustundin. Ferðalög um Ísland á mótorhjólum hafa verið stunduð af íslendingum sem útlendingum frá því snemma á tuttugustu öldinni. Þessum frumkvöðlum í ferðamennsku á mótorhjólum verða gerð skil í máli og myndum þriðjudagskvöldið 17. mars.