Articles Posted in the " Forvarnir " Category

  • Vertu viðbúinn!

    Þessi lesning inniheldur nokkur ráð fyrir okkur bifhjólafólk um hvernig við getum aukið öryggi okkar í umferðinni og mögulega komið í veg fyrir að þú verðir hluti af tölfræðilegum upplýsingum um bifhjólaslys á Íslandi. Til að forðast vandræði verður þú að vera fær ökumaður. Ef þú ert þegar góður ökumaður, vertu þá betri, passaðu samt að verða ekki “of góður”, þannig að þú hættir að vera vakandi fyrir umhverfinu. Halltu í það að vera alltaf mátulega “hræddur” þegar þú sest á hjólið.