Nýlegar fréttir


  • Sögusafn

    Sögusafn

    Að setja saman safn er veruleg vinna, sú vinna byggist ekki síst á því að finna einstaklinga sem hafa haldið til haga hverskonar hlutum sem aðrir hafa hent. Einn af þeim sem hefur verið ötull við söfnun er okkar ágæti Jói rækja.  Jóa þekkja flestir, í öllu falli af afspurn, aðrir hafa fengið að kynnast þessum eldhuga sem aldrei virðist sofa. Hann ásamt félögum sínum er að byggja upp mótorhjólasafn á Akureyri af miklum stórhug og hefði víst fáum dottið í hug öðrum en Jóa að fara út í slíka risa framkvæmd. Safnið var hugmynd frænda Jóa ( Heidda – #10 ) og er þessi stækkaða útgáfa til minningar um hann. 


Hagsmunamál

Forvarnir

Landsmót

Hjólamenningin