Nýlegar fréttir

  • Frá formanni

    Ágætu Sniglar.

    Fyrst af öllu langar mig til þess að þakka það traust sem Aðalfundur sýndi mér og og samstjórnarfólki mínu með því að veita okkur brautargengi í stjórn samtakanna.

    Framundan er afmælisárið sem við erum staðráðin í að gera eins ánægjulegt og mögulegt er – hverskyns uppákomur sem eiga að kynna samtökin og vekja athygli á hagsmunum hjólafólks almennt.
Hagsmunamál

Forvarnir

Landsmót

Hjólamenningin