Ákall um úrbætur, alltof lítið fjármagn til viðhalds gatnakerfis hefur kostað mannslíf
Bifhjólafólk sótti á miðvikudaginn 10.júlí kynningarfund hjá Vegagerðinni í framhaldi af lagningu tilraunamalbiks á Reykjanesbraut. Talsverðar umræður höfðu skapast um þessa tilraun sem og tíðar blæðingar í klæðningu undanfarin ár.
Ákall um úrbætur, alltof lítið fjármagn til viðhalds gatnakerfis hefur kostað mannslíf Read More »