Hér setjum við inn upptöku frá opna fundinum sem haldinn var í húsnæði Vegagerðarinnar í Garðabæ miðvikudaginn 23.október. Hér er…
Bifhjólasamtök lýðveldisins
Samtök áhugafólks um öruggan akstur bifjhóla sem stuðla að bættri umferðarmenningu og fræðslu.
Hagsmunamál bifhjólamanna eru unnin í samstarfi við fjölmarga aðila, innanlands og utan.
Öflugt félagsstarf
Sniglarnir standa fyrir öflugu og fjölbreyttu félagsstarfi árið um kring.
Opið hús á miðvikudögum í sumar í félagsheimili Snigla að Skeljanesi, 102 Reykjavík. Allir bifhjólamenn velkomnir, nýjir félagar sem og gamlir og alltaf heitt á könnunni, sögur og spjall með kaffinu.
Fréttir
- Allar fréttir
- Hagsmunamál
- Hjólamenningin
“Ákall um úrbætur, of lítið fjármagn til viðhalds gatnakerfis hefur kostað mannlíf”Bifhjólafólk hefur um langt bil kallað eftir viðbrögðum stjórnvalda…
Upptaka. Hjörtur líklegur var með sögustund í félagsheimili Snigla þar sem var fullt út úr dyrum.
Bifhjólafólk sótti á miðvikudaginn 10.júlí kynningarfund hjá Vegagerðinni í framhaldi af lagningu tilraunamalbiks á Reykjanesbraut. Talsverðar umræður höfðu skapast um…
Bifhjólasýning Snigla fær framhaldslíf Ef þú misstir af bifhjólasýningu Snigla um síðastliðna páska þarftu samt ekki að örvænta. Sýningin hefur…