Félagsheimili

Félagsheimili Snigla er staðsett í Skeljanesi, 102 Reykjavík. 

Opin hús

Opin hús er 19:00 – 21:00

Yfir sumartímann, apríl – september eru opin hús alla miðvikudaga. 

Yfir vetrartímann, október – mars eru opin hús fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði. 

Viðburðir

Sniglarnir standa reglulega fyrir viðburðum af ýmsu tagi.

Shopping Cart
Scroll to Top