Viðskiptaskilmálar

Vinsamlegast kynntu þér skilmálana vandlega áður en þú pantar vörur á sniglar.is

Sniglar, bifhjólasamtök lýðveldisins áskilja sér rétt til að breyta reglum og skilmálum án fyrirvara. Öll verð í vefverslun eru birt með fyrirvara um villur og eru með vsk.

Skilað og skipt

Hægt er að skila eða skipta vörum innan 14 daga gegn framvísun greiðslukvittunar.
Vörum skal skila í upprunalegu ástandi. Athugið að sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur nema um galla sé að ræða. Vörur eru aðeins endurgreiddar á sama greiðslumáta og notaður var við vefverslunina.

Afhending

Vörur eru afhentar með póstsendingum sem hægt er að velja í vefverslunin, sendingarkostnaður bætist við verð vöru. Við gefum okkur allt að 2 vikur til að afgreiða pantanir sem eru sendar með Póstinum.

Vörur er hægt að sækja, þegar eru opin hús í félagsheimili Snigla, Skeljanesi 102 Reykjavík. Sjá nánar um opin hús. 

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
Um skilmála þessa gilda ákvæði laga um húsgöngu- og fjarsölu nr. 46/2000, ákvæði laga um lausafjárkaup nr. 50/2000 eftir því sem við getur átt og ákvæði laga um neytendakaup nr. 48/2003. Allir frestir sem nefndir eru í lögum nr. 46/2000 byrja að líða þegar móttaka vöru á sér stað.

Shopping Cart
Scroll to Top