Öflugt félagsstarf
Sniglarnir standa fyrir öflugu og fjölbreyttu félagsstarfi árið um kring.
Opið hús á miðvikudögum í sumar í félagsheimili Snigla að Skeljanesi, 102 Reykjavík. Allir bifhjólamenn velkomnir, nýjir félagar sem og gamlir og alltaf heitt á könnunni, sögur og spjall með kaffinu.