12/2/2023

Aðalfundur Snigla 2023

Höfundur:
Jokka G Birnudóttir
Fundir

Aðalfundarboð Snigla 2023

 

Aðalfundur Snigla verður haldinn i félagsheimili Snigla í Skeljanesi, laugardaginn 4.mars klukkan 14.00

Athugið, aðeins greiddir Sniglar hafa atkvæðisrétt á fundinum.

Dagskrá aðalfundar

1. Setning.

2. Kosinn fundarstjóri og fundarritari.

3. Skýrsla stjórnar.

4. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga.

5. Umræða um reikninga/skýrslu.

6. Gjaldkeri leggur fram rekstraráætlun næsta árs.

7. Kosning tveggja stjórnarmeðlima og formanns. Núverandi formaður gefur áfram kost á sér.

8. Kosning tveggja skoðunarmanna.

9.  Önnur mál/umræða.

10. Umræða um frjáls framlög fyrir 1 maí

11. Fundi slitið.

Komin er fram tillaga um að leggja laganefnd niður og verður sú tillaga lögð fram á aðalfundi, verða greidd atkvæði þar aðlútandi á fundinum.

Athugið að okkur vantar fólk í stjórn og eru áhugasamir beðnir að gefa kost á sér í skemmtilegt og gefandi félagsstarf.

Við gerum kröfu um að fólk sem gefur sig fram til starfa fyrir Snigla, hafi tíma, áhuga og getu til að vinna að hagsmunum bifhjólamanna.

Einnig vantar okkur fólk í trygginga- og ferðanefnd.

‍Allir velkomnir

...

Stikkorð:
Nýlegar fréttir