Ökum af öryggi

Bifhjólasamtök lýðveldisins Sniglar logo

Sniglar
bifhjólasamtök lýðveldisins

komum heil heim

Bifhjólasamtök lýðveldisins Sniglar logo

Bifhjólasamtök lýðveldisins

Samtök áhugafólks um öruggan akstur bifjhóla sem stuðla að bættri umferðarmenningu og fræðslu.

Hagsmunamál bifhjólamanna eru unnin í samstarfi við fjölmarga aðila, innanlands og utan. 

Öflugt félagsstarf

Sniglarnir standa fyrir öflugu og fjölbreyttu félagsstarfi árið um kring. 

Opið hús á miðvikudögum í sumar í félagsheimili Snigla að Skeljanesi, 102 Reykjavík. Allir bifhjólamenn velkomnir, nýjir félagar sem og gamlir og alltaf heitt á könnunni, sögur og spjall með kaffinu. 

Fréttir

  • Allar fréttir
  • Hagsmunamál
  • Hjólamenningin

Viðburðir

Sniglarnir standa fyrir fjölbreyttum viðburðum árið um kring. 

Scroll to Top