Hér með setjum við inn upptöku frá miðvikudeginum 11.september en þá kom Hjörtur „Líklegur“ Snigill númer 56 til okkar og var með sögustund.
Það var full út að dyrum og greinilega mikill áhugi.
Við þökkum Hirti kærlega fyrir skemmtilegt kvöld og erum alveg til í fleiri svona sögustundir ef þið lumið á einhverjum fleiri skemmtilegum.
„If you cant be the fastest, be the flottest“ eins og Líklegur segir