Samstöðufundur
Samstöðufundur – fundargerð Sniglar héldu samstöðufund vegna umræðu stjórnvalda um komandi kílómetragjald, og mættu rúmlega 100 manns á fundinn. Mikill hiti var í fólki enda upplifir bifhjólafólk það sé bara ekki hlustað á það Hér fyrir neðan eru helstu punktar frá fundinum, en þar sem margar hugmyndir og spurningar komu fram reyndi fundarritari að ná þeim öllum í stikkorðum ▪ Kostnaðurinn við að halda úti kerfinu, heimasíða, eftirfylgni,staðfesting á km, innheimta▪ Skylduskoðun árlega hér, uþb 100-120 millj á ári í innh MótmæliÞingmenn eru hræddastir við samstöðu, þegar heill hópur tekur sig saman er hlustað Í enda fundar var ákveðið að stofna vinnuhóp sem hittist reglulega og ræðir hvaða leiðir er hægt að fara til að ná eyrum stjórnvalda og hvað er best til úrlausna Vinnuhópur:Jón Þór, Milan, Birgir, Sverrir, GummiZ, Karl, Jón Berg, Maríanna, Jóna Guðný, Njáll,HoddóKristrún heldur utanum Betur má ef duga skal, við hvetjum alla til að leggja málefninu lið hvort sem það er opinberlega eða ræða við vinnuhópinn, koma á Snigla fundi, allt hjálpar til, en við krefjumst þess að stjórnvöld hlusti og taki tillit til bifhjólafólks