Uncategorized

Aðgerðarhópur efnir til samstöðufundar

Bifhjólafólk vill fá svör vegna fyrirhugaðar hækkana á vörugjöldum á innflutt mótorhjól og svo vegna kílómetragjalds Því hefur aðgerðarhópur úr ýmsum áttum tekið sig saman og boða til samstöðufundar í húsnæði Fornbílaklúbbsins 13.nóvember næstkomandi, kl 19.30 að Ögurhvarfi 2. Mætum öll því þetta snertir allt bifhjólafólk

Aðgerðarhópur efnir til samstöðufundar Lesa meira »

Fjölskyldugrill Grensás

Miðvikudaginn 13 ágúst voru Sniglar með fjölskyldu grill hjá Grensás. Mikill fjöldi bifhjólafólks mættu ásamt starfsfólki og skjólstæðingum Grensás. Heppnin var með okkur og fengum við blíðskaparveður og áttum við góða samveru saman. Sniglar fengu styrk fyrir pylsur og ís og þökkum við kærlega fyrir. Þann 1.maí söfnuðu Sniglar 700.000 þus fyrir Grensás og í fjölskyldugrillinu söfnuðust 261.700 krónur. Við þökkum við öllum innilega fyrir stuðninginn. Hér eru nokkrar myndir og sjáumst aftur að ári

Fjölskyldugrill Grensás Lesa meira »

Shopping Cart
Scroll to Top