Samstöðufundur – fundargerð
Sniglar héldu samstöðufund vegna umræðu stjórnvalda um komandi kílómetragjald, og mættu rúmlega 100 manns á fundinn. Mikill hiti var í fólki enda upplifir bifhjólafólk það sé bara ekki hlustað á það
Hér fyrir neðan eru helstu punktar frá fundinum, en þar sem margar hugmyndir og spurningar komu fram reyndi fundarritari að ná þeim öllum í stikkorðum
- Fyrstu viðbrögð ráðherra „þá verður engin nýr spítali“
- Hvers vegna var hætt við km.gj á sínum tíma?
o Betri innheimta á bensín gjaldi en km.gj - Olíuverðið mun lækka eru ein rökin
o Það er ekkert sem tryggir að það standist
o Olíuverð verður viðbót við km.gj en mun ekki endilega fara í ríkiskassann - Reiðhjól nota göturnar
o Mega bifhjól þá ekki bara nota stígana
o Verður innheimt km.gj á brautinni (kv.mílu) - Er hægt að fá sundurliðun á % bensíngjalds sem fer raunverulega í vegina, benda
á hversu lítið er í raun gert við peningana sem þegar eru innheimtir - BLS eru ekki með starfsmann eins og FÍB sem gerir alla eftirfylgni erfiðari, því hún
er háð sjálfboðaliðum - Fornbílar, miðað við 1963, greiða 0kr. er rökleysa, ekki raunhæft að við fáum 0kr
og við erum ekki að fara fram á það, viljum sanngjarna gjaldtöku - Skerðing á ferðafrelsi fyrir bifhjól
o Vegirnir eru ekki hugsaðir fyrir okkur
o Frágangur á vinnusvæðum
o Frágangur eftir framkvæmdir
o Sópun og þrif
o Ofl ofl - Getum við fengið fleiri félög með okkur í lið?
o ferðaþjónustan
o 4×4 (akstur á jöklum oþh)
o Endurohjól, á stígum
o Enginn hagsmunahópur virðist vera ánægður með frumvarpið og því mjög
líklegt að við getum fengið fleiri með í lið
▪ FÍB er hlynnt frumvarpinu - Margir skiluðu athugasemdum við frumvarpið, fæst af því rataði inn
o Þurfum kannski að mæta ráðherra td í Kastljósi
▪ Þetta er ávísun á óvinsældir fyrir ríkisstjórnina
▪ Við verðum að klára þetta mál og gera stjórnvöldum grein fyrir því
að við krefjumst áheyrnar
▪ Bestu rökin eru kg vs ferðir, 2viðnámsfletir vs 4 eða fleiri (F350 td,
bíll með kerru)
▪ Er eitthvað hægt að gera úr þessu, því þetta mun fara í gegn
▪ Þetta hefur ekki fengið næga umræðu
▪ Löggildir mælar, bílstjóri ráðherra tekinn en ekki kært því
hraðamælir ekki „löglegur mælir“ – 10% frávik
▪ Kostnaðurinn við að halda úti kerfinu, heimasíða, eftirfylgni,
staðfesting á km, innheimta
▪ Skylduskoðun árlega hér, uþb 100-120 millj á ári í innh
- Kostnaður við innheimtu virðist vera lykilatriði, starfsmenn, heimasíða og
eftirfylgni
o Dæmið gengur líklega ekki upp nema 3,5 á alla - Olíusjóður í Kanada vs Noregi, reglugerðir éta upp sjóðinn svo hann fari aldrei
raunverulega í vegina, það gæti gerst hér - Mætti kannski nota veiðigjaldið í vegina
- Við höfum sjálf verið að „gæsla vegina“ og benda á hættulega staði okkar á milli
o Sumt í vegakerfinu er vitað að er ekki hættulaust fyrir bifhjól
▪ Vegamerkingar - Gleymist að setja efni sem gerir það stamt
- Of mörg lög, verður upphleypt, nánast eins og fræsingar
▪ Víravegrið - Framleiðendur setja standard sem ekki er farið eftir hér
o Við erum ekki tilbúin að keyra ónýta vegi og borga ef ekki er hlustað á
okkar sjónarmið
o NMCU, vegi lokað í Noregi vegna þess að hann var hættulegur bifhjólafólki
Mótmæli
Þingmenn eru hræddastir við samstöðu, þegar heill hópur tekur sig saman er hlustað
- Gætum við farið öll á rúntinn á sama tíma, án þess að loka vegum
- Vigta hjólin, hvað þarf mög hjól til þess að ná þyngd:
a. Einkabíls
b. Breyttur bíll
c. Trukkur
d. Vinnuvélar
e. Osfrv, myndrænt - Við þekkjum öll einhvern einhversstaðar í áhrifastöðu, allir tala við ALLA
- Mæta þegar 2.umræða fer fram, þurfum að vera tilbúin og fylgjast með
- Fá þingmenn til þess að koma og tala við okkur
- Skýra kröfugerð, Vinnuhópur
a. Heimasíða, ekkiokkarvegir.is
b. Afstöðuyfirlýsing - FEMA, upplýsingar frá öðrum löndum þar sem hefur verið reynt að koma km.gj í
gegn - Heimasíðan myndi ekki þola of mikla umferð, allir að skrá í einu td
Í enda fundar var ákveðið að stofna vinnuhóp sem hittist reglulega og ræðir hvaða leiðir er hægt að fara til að ná eyrum stjórnvalda og hvað er best til úrlausna
Vinnuhópur:
Jón Þór, Milan, Birgir, Sverrir, GummiZ, Karl, Jón Berg, Maríanna, Jóna Guðný, Njáll,
Hoddó
Kristrún heldur utanum
Betur má ef duga skal, við hvetjum alla til að leggja málefninu lið hvort sem það er opinberlega eða ræða við vinnuhópinn, koma á Snigla fundi, allt hjálpar til, en við krefjumst þess að stjórnvöld hlusti og taki tillit til bifhjólafólks