Bifhjólafólk vill fá svör vegna fyrirhugaðar hækkana á vörugjöldum á innflutt mótorhjól og svo vegna kílómetragjalds
Því hefur aðgerðarhópur úr ýmsum áttum tekið sig saman og boða til samstöðufundar í húsnæði Fornbílaklúbbsins 13.nóvember næstkomandi, kl 19.30 að Ögurhvarfi 2.
Mætum öll því þetta snertir allt bifhjólafólk



