Sniglarnir, Bifhjólasamtök lýðveldisins, afhentu Vegagerðinni ágóða af dósasöfnun sinni þann 1. maí.
Alls söfnuðust 400 þúsund krónur en fyrir það fást 10 metrar af malbiki eða 50 metrar af klæðingu.


Sniglarnir, Bifhjólasamtök lýðveldisins, afhentu Vegagerðinni ágóða af dósasöfnun sinni þann 1. maí.
Alls söfnuðust 400 þúsund krónur en fyrir það fást 10 metrar af malbiki eða 50 metrar af klæðingu.