Kröfur vegna félagsgjalda 2026 hafa nú verið sendar í heimabanka félagsfólks.
Við hvetjum ykkur til að líta í heimabankann ykkar.
Ef einhverjar spurningar vakna, ef þið teljið ykkur hafa fengið kröfu fyrir mistök eða viljið ganga hóp félagsfólks, er ykkur velkomið að hafa samband við gjaldkerisnigla@gmail.com
Skemmtileg dagskrá að venju framundan hjá okkur Sniglum, meðal annars opin hús, Vorfagnaður, 1.maí , fjölskyldugrill og fl.
Sjáumst og komum heil heim.
Kv Stjórn Snigla.



