Opinn fundur með vegagerðinni – upptaka

Hér setjum við inn upptöku frá opna fundinum sem haldinn var í húsnæði Vegagerðarinnar í Garðabæ miðvikudaginn 23.október.

Hér er dagskráin:

1. Nýframkvæmdir og fjárfestingar næstu árin – Arndís Ósk Arnalds, framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs

2. Viðhald á vegum – Oddur Sigurðsson Hjaltalín, forstöðumaður stoðdeildar

3. Upplýsingamiðlun til vegfarenda – Bergþóra Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustudeildar

4. Opnar umræður og spurningar

Fjöldi bifhjólafólks mætti á kynninguna ásamt, forstjóra Colas, Sigþóri Sigurðssyni, alþingismaðurinn Gísli Rafn Ólafsson, Pírötum og

framkvæmdastjóri FÍB Runólfur Ólafsson.

Við þökkum öllum sem komu og tóku þátt í að kynna sér bætt öryggi okkar í umferðinni.

Við höfum sýnt að við erum sterk samtök og félagsfólk okkar hefur mikið fram að færa í þessum málefnum.

Það hefur vakið athygli hversu sterk og sýnileg við erum.

Scroll to Top